Viki ehf. veitir ráðgjöf á víðtæku sviði upplýsingatækni. Allt frá stefnumótun til högunar tæknilausna (s.s. öryggis-, net-, gagna-, vinnsluhögun), stjórnkerfi upplýsingaöryggis og áhættugreiningu og að útboði eða kaupum á lausnum.

Starfsmenn Vika hafa áralanga reynslu af ráðgjöf á þessum sviðum. Við höfum starfað á Íslandi og í nokkrum löndum Evrópu sem ráðgjafar frá árinu 1997.

Heiðar Jón Hannesson

heidar@viki.is

©Viki ehf. 2023