Viki ehf. veitir ráðgjöf í upplýsingatækni allt frá stefnumótun til innleiðingar og umbreytinga.

Ráðgjöfin byggir á áralangri reynslu af nýsköpun, hönnun, þróun, rekstri, og stjórnun umbreytinga hjá og fyrir íslensk og erlenda aðila. Viki hefur starfað frá árinu 1997.

Viki leggur áherslu á að viðskiptavinir geri ekki gömul mistök. Reynsla Vika hjálpar við það.